Ustalav

The Immortal Principality of Ustalav.

  • Sögu þess má rekja aftur til ársins 2361 AR þegar Varisian ættbálkar/fjölskyldur settust að í skugga Hungurfjalla (Hungry Mountains) en Ustalav varð ekki að þjóð fyrr en Soividia Ustav sameinaði þessar ættir í eina heild. 
  • Til að halda frið var landinu skipt í 16 sýslur, hver um sig undir stjórn einnar ættar.
  • Gullöld Ustalav varði ekki lengi því árið 3203 AR reis hinn forni konungur Tar-Baphon upp frá dauðum, mun öflugri en áður og sölsaði undir sig Ustalav á fáum árum með her hinna dauðu og orka úr nálægum ríkjum undir hans stjórn. Þegnar Ustalav voru gerðir að þrælum Tar-Baphon sem nú var almennt kallaður The Whispering Tyrant.
  • Í 600 ár var landið í heljargreipum Tar-Baphon þar til ríkið Taldor sett af stað Krossferð gegn ógnvaldinum, hún var nefnd The Shining Crusade og stóð yfir í rúm 70 ár þar til The Whispering Tyrant var sigraður og fangelsaður undir kastala sínum, Gallowspire. 
  • Síðan þá hefur Ustalav verið í stöðugri en hægfara uppbyggingu, barátta um krúnunna milli aðalsmanna, borgarastyrjaldir og upprisa almúgans gegn yfirvaldinu hafa klofið þjóðina. 
  • Íbúar Ustalav eru halda fast í sitt og sínar hefðir, þeir eru stolt en særð þjóð sem sýnir lítið traust og tekur ekki utanaðkomandi afskiptum vel. 

Ustalav

Carrion Crown MagniFreyr MagniFreyr